Mótamál
Merki Valitor bikarsins

Leikið í 8 liða úrslitum Valitor bikarsins um helgina

Konurnar hefja leik með þremur leikjum í kvöld

1.7.2011

Um helgina verður leikið í 8 liða úrslitum Valitor bikar karla og kvenna og eru fyrstu leikirnir í kvöld, föstudagskvöld, þegar þrír leikir fara fram hjá konunum.  Síðasti leikur 8 liða úrslita hjá konunum verður svo á laugardaginn.  Sama dag hefjast 8 liða úrslitin hjá körlunum og þeim lýkur með þremur leikjum á sunnudaginn.

Dregið verður svo í undanúrslitum Valitor bikars karla og kvenna, mánudaginn 4. júlí kl. 12:00, í höfuðstöðvum KSÍ.

Valitor bikar kvenna

Valitor bikar karla
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög