Mótamál
Breiðablik

Breiðablik Faxaflóameistari kvenna

Blikastúlkur hafa unnið sigur í mótinu öll fimm árin sem það hefur verið haldið

1.3.2009

Breiðablik hrósaði sigri í Faxaflóamóti mfl. kvenna, sem fram fór í fimmta sinn.  Blikastúlkur hafa unnið sigur í mótinu öll fimm árin.  Breiðablik ætti Stjörnunni í hreinum úrslitaleik, en þar sem liðin gerðu jafntefli hafnaði lið Breiðabliks í efsta sæti með betri markatölu.

Faxaflóamótið 2009
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög