Mótamál

Deildarbikar KSÍ 2001

11.12.2000

Dregið hefur verið í riðla í deildarbikarkeppni KSÍ 2001. Samtals taka 34 félög þátt í deildarbikar karla, en 10 félög taka þátt í deildarbikar kvenna. Fyrirkomulagi deildarbikars karla hefur verið breytt frá því sem áður var, en nú leika félögin í efri og neðri deild, 16 félög leika í tveimur riðlum í þeirri efri en 18 félög leika í þremur riðlum í þeirri neðri. Sjálfstæð úrslitakeppni hvorrar deildar um sig fer síðan fram eftir að riðlakeppni lýkur.

Riðlaskipting og fyrirkomulag
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög