Mótamál
Magnús Þórisson

Magnús í eldlínunni í Wales

Dæmir vináttulandsleik Wales og Eistlands

29.5.2009

Magnús Þórisson verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir vináttulandsleik Wales og Eistlands.  Leikurinn fer frá á Parc y Scarlets í Llanelli.  Magnúsi til aðstoðar eru þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Frosti Viðar Gunnarsson.

Leikurinn er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sky Sports 2 og hefst hann kl. 18:30 að íslenskum tíma.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög