Mótamál
Vígalegt dómaratrío.  Frá vinstri: Ólafur Böðvar Helgason, Kristinn Jakobsson og Hlynur Áskelsson

Héraðsdómaranámskeið þriðjudaginn 2. júní

Verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ

26.5.2009

Um er að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur.  Ekkert próf en viðvera gefur réttindi til héraðsdómara.

Námskeiðið hefst kl. 19:30 og verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ.

Um er að ræða rökrétt framhald á unglingadómaranámskeiðinu þar sem aðaláherslan var á knattspyrnulögunum.

Gylfi Orrason er kennari á námskeiðinu og fer hann í mjög gott námsefni frá FIFA þar sem farið er í praktísku hlið dómgæslunnar.

Aldurstakmark 16 ára og er námskeiðið ókeypis.

Vígalegt dómaratrío. Frá vinstri: Ólafur Böðvar Helgason, Kristinn Jakobsson og Hlynur Áskelsson
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög