Mótamál
Reykjavíkurmeistarar KR 2009

Titill í safnið hjá KR

36. Reykjavíkurmeistaratitill Vesturbæinga

2.3.2009

KR tryggði sér í gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn þegar þeir lögðu Fylki í úrslitaleik er leikinn var í Egilshöllinni.  Lokatölur urðu 3-1 KR í vil en þetta var i 36. skiptið sem þessi titill endar í Vesturbænum.

Það voru Árbæingar sem leiddu þegar flautað var til leikhlés en Vesturbæingar skoruðu þrjú mörk í síðari hálfleik og tryggðu sér sigurinn í hörkuleik.

Í vikunni heldur keppni áfram í Lengjubikar karla og er því nóg um að vera fyrir knattspyrnuáhugamenn á næstunni.

Reykjavíkurmeistarar KR 2009

Myndir: Hafliði Breiðfjörð, www.fotbolti.net
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög