Mótamál
Merki Færeyska knattspyrnusambandsins

Valsmenn lögðu Færeyjameistarana

Valur hafði sigur af NSÍ með fimm mörkum gegn tveimur

12.4.2008

Í dag fór fram í Kórnum leikur Íslandsmeistara Vals og Færeyjameistarana í NSÍ.  Lokatölur urðu þær að Valsmenn fór með sigur af hólmi með fimm mörkum gegn tveimur.

Þessi leikur Íslandsmeistara og Færeyjameistara var árlegur viðburður árin 2002-2006, en fór ekki fram árið 2007.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög