Mótamál

Lokaniðurröðun Faxaflóamóts

3.4.2002

KSÍ hefur tekið að sér niðurröðun og umsýslu fyrir Faxaflóamótið í knattspyrnu og er lokaniðurröðun leikja nú komin hér á vef KSÍ. Mótin má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót, en leiki einstakra félaga og dagatal valla má kalla fram með því að velja Mótamál / Leikir félaga.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög