Mótamál

Atlantic Cup

3.4.2002

KSÍ, Knattspyrnusamband Færeyja og FITUR (samstarfshópur Íslendinga og Færeyinga á sviði ferðamála) hafa gert með sér samning um að á hverju ári fari fram leikur milli Íslands- og Færeyjameistara í knattspyrnu, og hefur viðburðurinn verið nefndur Atlantic Cup. Leikurinn mun fara fram síðustu helgina í aprílmánuði ár hvert og verður leikið til skiptis í Færeyjum og á Íslandi. Fyrsti leikurinn fer fram 27. apríl næstkomandi í Færeyjum, þar sem mætast munu Skagamenn og færeysku meistararnir, Bóltfelagið B36 frá Þórshöfn.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög