Mótamál

Næstu leikir

5.4.2002

Næstu daga fara fram fjölmargir leikir í Deildarbikar og Reykjavíkurmótum karla og kvenna. Meðal áhugaverðra leikja í Deildarbikar karla má nefna Þór A. - Fylkir á Fylkisvelli á laugardag og ÍBV -Fram á gervigrasvellinum í Laugardal sunnudag. Í Deildarbikar kvenna er stórleikur í kvöld þegar KR og Breiðablik mætast í Reykjaneshöll og á þriðjudag mætast Valur og Stjarnan, einnig í Reykjaneshöll. Smellið hér til að skoða næstu leiki.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög