Mótamál

Candela Cup 2002

12.4.2002

Þessa dagana fer fram mót í Candela á Spáni þar sem þátttökuliðin eru fjögur íslensk félagslið, FH, Fylkir, Grindavík og KR. Einni umferð er lokið í mótinu, en 2. umferð er leikin í dag, föstudag, og lokaumferðin á sunnudag. Smellið hér til að skoða úrslit leikja í mótinu og stöðutöflu. Þess má geta að 6 íslenskir dómarar sjá um dómgæsluna í mótinu.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög