Mótamál

Bikarkeppni KSÍ

15.4.2002

Bikarkeppni KSÍ mun ekki bera nafn Coca-Cola í ár. Vífilfell hf. framleiðandi Coca-Cola á Íslandi og KSÍ hyggja hins vegar á áframhaldandi samstarf sem mun skýrast á næstu vikum. Sportfive í Þýskalandi hefur keypt réttinn til að selja heiti bikarkeppninnar til næstu 4 ára og vinnur nú að því að selja þann rétt til íslenskra aðila.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög