Mótamál

Rey Cup í Reykjavík

15.4.2002

Í sumar mun Þróttur R., ásamt ÍT ferðum, halda alþjóðlega knattspyrnuhátíð í Laugardalnum. Mótið hefur fengið nafnið Rey Cup og verður haldið daganna 25. - 28. júlí, en þeir flokkar sem keppa á mótinu eru 3. og 4. flokkar karla og kvenna. Smellið hér til að fá frekari upplýsingar um mótið.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög