Mótamál

27 leikir á næstu 6 dögum

17.4.2002

Næstu sex daga, frá og með deginum í dag til og með næsta mánudegi, fara fram 27 leikir í Deildarbikar og Reykjavíkurmóti meistaraflokka karla og kvenna. Hrinan hefst í kvöld með þremur leikjum í Deildarbikarnum og tveimur í Reykjavíkurmótinu. Hingað til hefur nánast eingöngu verið leikið í Reykjaneshöll, á Ásvöllum og á Gervigrasvellinum í Laugardal, en næstu daga verður einnig leikið á KR-velli, Fylkisvelli, Stjörnuvelli og á KA-velli á Akureyri þar sem KA mætir Dalvík á laugardag.

Næstu leikir
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög