Mótamál
FH-blaðið 2008

FH-blaðið 2008 komið út

Sneisafullt af viðtölum

29.5.2008

FH-blaðið 2008 er komið út og er allt hið glæsilegasta.  

Meðal efnis eru viðtöl við Heimi Guðjónsson þjálfara og Jónas Grana markahrók. 

Tryggvi Guðmundsson segir sitt álit, Daði Lárusson er tekinn tali og margt annað má finna í blaðinu. 

FH-blaðið 2008 er gefið út af Media Group ehf. fyrir FH og er þetta þriðja árið í röð sem það kemur út í þessu formi.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög