Mótamál

Deildarbikarinn - 8 liða úrslit

22.4.2002

Riðlakeppni efri deildar Deildarbikars karla lauk um helgina og fara 8 liða úrslit fram fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi, sumardaginn fyrsta. Í 8 liða úrslitum eru sex lið úr Símadeild karla, FH, Fram, Fylkir, ÍA, KA og Keflavík og tvö úr fyrstu deild, Valur og Breiðablik, sem voru í Símadeild í fyrra. Leikvellir verða væntanlega ákveðnir síðar í dag.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög