Mótamál
Íslandskort

Vestfirðir heimsóttir

Liður í landslutafundum KSÍ

23.5.2008

Fulltrúar KSÍ heimsóttu Vestfirði í dag, föstudag, og er heimsóknin liður í landshlutafundum KSÍ.  Meðal annars var rætt Elías Jónatansson bæjarstjóra í Bolungarvík og bæjaryfirvöld á Ísafirði um stöðu knattspyrnunnar, mannvirkjamál og fleira.  Þá var einnig fundað með aðildarfélögunum á svæðinu og ýmis mál tengd knattspyrnunni rædd.

Fulltrúar KSÍ í heimsókninni voru Geir Þorsteinsson formaður, Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri, Birkir Sveinsson mótastjóri og Jakob Skúlason landshlutafulltrúi á Vesturlandi.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög