Mótamál
Landsbankadeildin

Breytingar á leiktímum í Landsbankadeild karla

Breytingar vegna landsleiks Íslands og Wales

21.5.2008

Vegna leiks Íslands og Wales í A-landsliðum karla 28. maí nk. hefur eftirfarandi leikjum í Landsbankadeild karla verið breytt:

Landsbankadeild karla

Keflavík - ÍA

Var:  Mánudaginn 26. maí kl. 20.00 á Sparisjóðsvellinum í Keflavík
Verður: Sunnudaginn 25. maí kl. 19.15 á Sparisjóðsvellinum í Keflavík

Landsbankadeild karla

Breiðablik - Grindavík

Var:  Sunnudaginn 25. maí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Mánudaginn 26. maí kl. 20.00 á Kópavogsvelli
(Leikurinn sýndur í beinni á Stöð2-Sport)


 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög