Mótamál

Grindavík í Evrópukeppni?

22.4.2002

Góðar líkur eru á því að Grindvíkingar verði í hattinum í lok maí þegar dregið verður um tvö laus sæti í Evrópukeppni félagsliða keppnistímabilið 2002/2003 á grundvelli háttvísimats UEFA. Ísland er sem stendur í sjötta sæti með einkunnina 8,144 úr þeim 38 leikjum sem íslensk lið hafa leikið í keppnum á vegum UEFA frá því í júní 2001. Aðeins tveir leikir eiga eftir að telja í einkunn Íslands, en það eru leikir A landsliðs kvenna gegn Rússum (18. maí) og Spánverjum (30. maí) í undankeppni HM.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög