Mótamál
Útvarp Saga

Útvarp Saga lýsir frá 1. deild karla

Hægt er að fá upplýsingar um tíðni stöðvarinnar á heimasíðu þeirra

20.5.2008

Útvarp Saga hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að lýsa frá leik/leikjum í 1. deilk karla ásamt því að flytja fréttir af öðrum leikjum í deildinni.  Fagna ber þessu framtaki þeirra á Útvarpi Sögu en hægt er að fræðast nánar um tíðni útvarpstöðvarinnar, sem næst víða um land, á heimasíðu stöðvarinnar www.utvarpsaga.is.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög