Mótamál

Leikstaðir í 8-liða úrslitum ákveðnir

23.4.2002

Leikstaðir hafa verið ákveðnir í 8-liða úrslitum Deildarbikars karla, en allir leikirnir fara fram á fimmtudag, Sumardaginn fyrsta. Tveir leikjanna verða á Gervigrasvellinum í Laugardal, einn í Reykjaneshöll og einn á Garðskagavelli (gras).
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög