Mótamál
VISA-bikarinn

Fyrsti leikur í VISA bikar kvenna í kvöld

GRV og Þróttur mætast í Grindavík kl. 18:00

16.5.2008

Fyrsti leikur VISA bikarsins fer fram í kvöld en þá mætast GRV(Grindavík/Reynir/Víðir) og Þróttur í forkeppni VISA bikars kvenna.  Tveir leikir eru í forkeppninni að þessu sinni en föstudaginn 23. maí mætast svo Fjarðabyggð/Leiknir og Höttur.

Sigurvegari úr leiknum í kvöld mætir svo Fylki í fyrstu umferðinni en sá leikur fer fram 30. maí en fyrsta umferðin hefst með leik Tindastóls og FH, þriðjudaginn 27. maí.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög