Mótamál
Í leik ÍR og Aftureldingar í 2. deild 2006

Keppni í 2. deild karla hefst í kvöld

Fyrsta skiptið leikið í 12 liða deild í 2. deild

16.5.2008

Keppni í 2. deild karla hefst í kvöld og er heil umferð leikin en í fyrsta skiptið skipa 12 lið 2. deildina.  Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 20:00 og minnt er á að hægt er fá sent SMS með úrslitum leikjanna í 2. deild eins og öðrum leikjum á vegum KSÍ.

Leikirnir í kvöld eru eftirfarandi:

  • ÍR - Grótta
  • Hamar - Reynir S.
  • Víðir - Höttur
  • ÍH - Afturelding
  • Magni - Tindastóll
  • Hvöt - Völsungur

Önnur umferð 2. deildarinnar hefst svo með leik Tindastóls og Völsungs, fimmtudaginn 22. maí.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög