Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Námskeið í höfuðstöðvum KSÍ fyrir eftirlitsmenn

Námskeið fyrir eftirlitsmenn hafa verið í gangi síðustu vikur

13.5.2008

Guðmundur Ingi Jónsson og Egill Már Markússon hafa verið með námskeið fyrir eftirlitsmenn á undanförnum vikum. 

Mánudaginn 19. maí kl. 17:00 verður haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ.

Dagskrá

17:00 Mæting í höfuðstöðvar KSÍ.

  • Farið í hlutverk og fyrirmæli.

19:00 Farið á leik.

20:15 Skýrslugerð.

21:30 Slit
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög