Mótamál
KSÍ - Alltaf í boltanum

Baráttan í fyrstu deild karla hefst í dag

Fimm leikir á dagskránni er hefjast allir kl. 17:00

12.5.2008

Í dag, mánudaginn 12. maí, byrjar boltinn að rúlla í 1. deild karla og eru fimm leikir á dagskránni.  Fyrstu umferðinni lýkur svo á morgun þegar að Þór og KS/Leiftur mætast í Boganum.

Leikirnir fimm í dag eru:

  • KA - Fjarðabyggð
  • Haukar - Víkingur Ólafsvík
  • Njarðvík - Stjarnan
  • Víkingur R. - Selfoss
  • ÍBV - Leiknir R.

Allir leikir dagsins hefjast kl. 17:00.  Athugið að leikur KA og Fjarðabyggðar verður leikinn í Boganum eins og leikur Þórs og KS/Leifturs sem leikinn verður á morgun og hefst kl. 20:00.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög