Mótamál

Breyting á leik í Landbankadeild karla

Leikur Vals og Grindavíkur fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 14. maí

9.5.2008

Einn leikur hefur verið færður til í Landsbankadeild karla og er það leikur Vals og Grindavíkur sem þarf að færa til vegna þess að heimavöllur Vals er ekki tilbúinn.  Bæði leikdagur og leikstaður breytast í þessu tilfelli.

Landsbankadeild karla

Valur - Grindavík

Var:  Fimmtudaginn 15. maí kl. 19.15 á Vodafonevellinum
Verður: Miðvikudaginn 14. maí kl. 19.15 á Laugardalsvelli

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög