Mótamál
KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Staðfest niðurröðun yngri flokka 2008

Mikilvægt að öll eldri drög séu ekki lengur í umferð

9.5.2008

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun móta sumarsins í yngri aldursflokkum og má sjá niðurröðun einstakra flokka á vef KSÍ undir "Mót". Einnig má sjá niðurröðun í hverjum flokki fyrir sig hér að neðan eins og hún var staðfest af mótanefnd 7. maí.

Hafa ber í huga að breytingar geta átt sér stað ennþá og eru allar breytingar uppfærðar jafnóðum á heimasíðu KSÍ og þær merktar með rauðum lit.

Mjög mikilvægt er að forráðamenn félaga sjái til þess að öll eldri drög séu tekin úr umferð.

U23 karla

2. flokkur karla

3. flokkur karla

4. flokkur karla

5. flokkur karla

2. flokkur kvenna

3. flokkur kvenna

4. flokkur kvenna

5. flokkur kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög