Mótamál
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Boðsmiðar fyrir 16 ára og yngri

16 ára og yngri geta nálgast boðsmiða á leiki Landsbankadeildar karla í útibúum Landsbankans

8.5.2008

Börnum 16 ára og yngri er enn á ný gefinn kostur á því að nálgast boðsmiða á leiki Landsbankadeildar karla í útibúum Landsbankans.  Krakkarnir skila miðanum við innganginn á völlinn, félögin safna síðan miðunum saman og í lok móts er dregið úr öllum miðunum í happdrætti. 

Vinningar eru glæsilegir:

1. vinningur:  Ferð fyrir fjóra á leik í Meistaradeild UEFA

2. – 20. vinningur:  Áritaðar landsliðstreyjur

21. – 100. vinningur:  Boltar merktir Landsbankadeildinni
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög