Mótamál
1 x 2

Þjálfarar spá í 1. og 2. deild karla

Íslenskar Getraunir fengu þjálfara í deildinni til þess að spá fyrir um sumarið

7.5.2008

Íslenskar Getraunir stóðu fyrir spá á meðal þjálfara í 1. og 2. deild karla þar sem þeir spáðu fyrir um gengi liðanna í deildinni.  Víkingum og Vestmannaeyingum er spáð efstu sætunum í 1. deild og ÍR og Afturelding í 2. deild.

Í fyrsta skiptið eru 12 félög í báðum þessum deildum en leikið í 12 liða 1. deild á síðasta keppnistímabili.

1. deild karla hefur leik, mánudaginn 12. maí með fimm leikjum en sjötti leikurinn fer fram þriðjudaginn 13. maí.  Í 2. deild byrjar boltinn að rúlla föstudaginn 16. maí en þá er heil umferð á dagskránni.

Spá í 1. og 2. deild karla
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög