Mótamál
Úr leik Fylkis og Keflavíkur í Landsbankadeild kvenna 2006.  Mynd tekin af Einari Ásgeirssyni

Áhersluatriði dómaranefndar 2008

Engar efnislegar breytingar á knattspyrnulögunum

7.5.2008

Eins og áður hefur dómaranefnd gefið út áhersluatriði dómaranefndar og er hægt að sjá þau hér að neðan.  Allir hlutaðeigandi eru beðnir um að kynna sér þessi áhersluatriði vel og kynna þau innan síns félags.

Vert er að vekja sérstaklega athygli á atriðum númer 12, 13 og 15 í áhersluatriðunum sem eru ný.

Knattspyrnulögin 2008

Engar efnislegar breytingar eru á knattspyrnulögunum að þessu sinni.

Áhersluatriði Dómaranefndar 2008
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög