Mótamál
Lengjubikarinn

ÍR sigraði í B deild karla

Lögðu Hvöt i framlengdum úrslitaleik í B deild Lengjubikarsins

5.5.2008

ÍR sigraði í B deild Lengjubikars karla en þeir lögðu Hvöt í úrslitaleik í gær en leikið var á ÍR velli.  Lokatölur urðu 2-1 ÍR í vil en eftir venjulegan leiktíma var staðan 1-1 og þurfti því að framlengja leikinn.  ÍR ingar skoruðu eina mark framlengingarinnar og tryggðu sér því sigur í leiknum og sigur í B deild Lengjubikars karla.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög