Mótamál
Lengjubikarinn

Hvöt og ÍR í úrslitum B deildar karla

Úrslitaleikur B deildar Lengjubikars karla fer fram sunnudaginn 4. maí

2.5.2008

Það verða Hvöt og ÍR sem leika til úrslita í B deild Lengjubikars karla og fer leikurinn fram sunnudaginn 4. maí kl. 14:00.  Hvöt lagði Víði í undanúrslitum og ÍR hafði betur gegn Hetti.

Það er Afturelding sem er núverandi handhafi titilsins en þeir lögðu Fjarðabyggð í úrslitaleik B deildar í fyrra.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög