Mótamál
Lengjubikarinn

Undanúrslit í B deild Lengjubikarsins í dag

Hvöt og Víðir mætast á Gróttuvelli og ÍR og Höttur á ÍR velli

1.5.2008

Í dag, 1. maí, fara fram undanúrslit í B deild karla í Lengjubikarnum og hefjast báðir leikirnir kl. 14:00.  Á Gróttuvelli eigast við Hvöt og Víðir en á ÍR vellinum mætast ÍR og Höttur.

Eins og áður sagði hefjast báðir leikirnir kl. 14:00 og sigurvegararnir úr þessum viðureignum eigast svo við í úrslitaleik, sunnudaginn 4. maí.

B deild úrslit
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög