Mótamál
Lengjubikarinn

Undanúrslit A deildar Lengjubikars kvenna

Undanúrslitin fara fram á þriðjudaginn, 22. apríl

21.4.2008

Undanúrslit A deildar Lengjubikars kvenna fara fram á morgun, þriðjudag.  KR og Stjarnan mætast í KR velli kl. 18:00 og Valur og Breiðablik leika í Kórnum kl. 19:00.  Úrslitaleikurinn fer svo fram í Egilshöllinni, föstudaginn 25. apríl kl. 19:00.

Það styttist óðfluga í að Landsbankadeildin fari af stað er fer hver að vera síðastur til þess að sjá sitt lið áður en að Íslandsmótið hefur göngu sína.

Úrslit Lengjubikars kvenna

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög