Mótamál
Úr leik FH og Keflavíkur frá 28. júlí 2007

Leikir meistaraflokks 2008 staðfestir

Mikilvægt að öll eldri drög verði tekin úr umferð

18.4.2008

Mótanefnd KSÍ hefur lokið við að staðfesta alla leiki meistaraflokks í mótum sumarsins.  Niðurröðun leikja má sjá á hér á heimasíðu KSÍ.  Nokkrar breytingar hafa verið gerðar frá þeim drögum er send voru út í mars.  Því er mikilvægt að hlutaðeigandi taki öll eldri drög úr umferð.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög