Mótamál

Þróttur og KR í úrslitaleikinn í RM

30.4.2002

Þróttur og KR munu mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts mfl. karla, en lokaleikir riðlakeppninnar fóru fram í gær. Þróttur hafði þegar tryggt sér sigur í A riðli og sat hjá í gær, en KR og Fram léku hreinan úrslitaleik um það hvort liðið kæmist áfram úr B riðli. KR sigraði 3-1 og mætir því Þrótti í úrslitaleiknum 10. maí næstkomandi, sem fram fer í Egilshöll.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög