Mótamál
Kristinn Jakobsson

Kristinn undirbýr sig í Sviss

Sækir undirbúningsfund dómara fyrir úrslitakeppni EM í Sviss og Austurríki

15.4.2008

Kristinn Jakobsson, milliríkjadómari, er nú staddur í Sviss þar sem hann sækir undirbúningsfund fyrir dómara er starfa í úrslitakeppni EM í Sviss og Austurríki.  Allir þeir dómarar er starfa við úrslitakeppnina sækja þennan undirbúningsfund en Kristinn mun starfa sem fjórði dómari við keppnina.

Úrslitakeppnin hefst 7. júní og lýkur 29. júní.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög