Mótamál
Lengjubikarinn

Fjórðungsúrslit í Lengjubikar karla

Leikið í Egilshöllinni, Kórnum og á Framvelli

15.4.2008

Ljóst er hvaða félög leika saman í fjórðungsúrslitum A deildar Lengjubikars karla.  Leikirnir fara fram í kvöld, föstudagskvöld og laugardag.  Leikið verður í Egilshöll, Kórnum og á Framvelli.

Þau félög sem mætast í fjórðungsúrslitum eru:

Valur - Keflavík

HK - Breiðablik

Fram - FH

KR - ÍA

Tveir fyrrnefndu leikirnir fara fram á föstudagskvöldið en þeir tveir síðarnefndu á laugardaginn.  Undanúrslitin fara svo fram fimmtudaginn 24. apríl og úrslitaleikurinn verður leikinn fimmtudaginn 1. maí.

Lengjubikar karla A deild úrslit
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög