Mótamál

Ólöglegir leikmenn

30.4.2002

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Finnur Orri Thorlacius lék ólöglegur með Skallagrími gegn Tindastóli 14. apríl, og að Magnús Már Þorvarðarson lék ólöglegur með Leikni R. gegn HK 21. apríl. Úrslit leiks Skallagríms og Tindastóls voru 6-1, Tindastól í vil, og standa þau því óbreytt. Úrslitum leiks Leiknis og HK hefur hins vegar verið breytt og þau verið skráð 3-0, HK í vil.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög