Mótamál

ÍA sigraði í Atlantic-bikarnum

30.4.2002

Skagamenn tryggðu sér sigur í Atlantic-bikarnum svonefnda síðastliðinn laugardag með sigri á B36 frá Þórshöfn, en leikurinn fór einmitt fram í Þórshöfn í Færeyjum. Leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA og voru það þeir Ellert Jón Björnsson (44. mín.) og Grétar Rafn Steinsson (48. mín.) sem skoruðu fyrir ÍA en John Peterson (86. mín.) svaraði fyrir B-36.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög