Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Stjórn KSÍ fjallaði um tillögu BÍ88 og Höfrungs

Stjórn KSÍ ákvað að gera ekki breytingar á reglugerðinni í þessa veru.

4.4.2008

Stjórn KSÍ tók til umfjöllunar tillögu BÍ88 og Höfrungs sem lögð var fram á ársþinginu og vísað var til stjórnar.  Tillagan fjallar um heimild til þess að setja 5 varamenn inn á í leik í forkeppni og 1. umferð bikarkeppni KSÍ í mfl. karla og kvenna. 

Stjórn KSÍ ákvað að gera ekki breytingar á reglugerðinni í þessa veru.  Mikilvægt er að mati stjórnar að sömu reglur gildi um skiptingar leikmanna á öllum stigum sömu keppni auk þess sem skipting á 5 leikmönnum undir lok leiks í útsláttarkeppni bíður upp á að nýta þær skiptingar til þess að hægja á leik mótherjanna.

Tillaga BÍ88 og Höfrungs
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög