Mótamál

Leiktímar og leikstaðir ákveðnir

3.8.2004

FH-ingar og Skagamenn hafa tilkynnt leiktíma og leikstaði í annarri umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða. FH leikur fyrri leik sinn við Dumfermline á Laugardagsvelli 12. ágúst klukkan 20.00. Skagamenn hafa skipt heimaleikjunum við mótherja sína í Hammarby og eiga því seinni leikinn á heimavelli og leika á Akranesvelli 26. ágúst kl. 17.00

Evrópuleikir íslensku liðanna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög