Mótamál

Sérstakur þáttur um umferðir 7-12 á Sýn

4.8.2004

Fjallað verður ítarlega um umferðir 7-12 í Landsbankadeild karla í sérstökum þætti um deildina á sjónvarpsstöðinni Sýn á fimmtudagskvöld. Farið verður yfir viðurkenningar sem veittar verða fyrr um daginn (lið umferðanna, leikmaður, þjálfari og dómari), auk þess sem Landsbankinn mun veita viðurkenningu til besta stuðningsmannahópsins. Í þættinum verða sýnd mörkin og önnur glæsileg tilþrif úr umferðunum og spjallað verður við leikmenn, þjálfara og fleiri spekinga.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög