Mótamál

Aðeins þrjú félög áttu fulltrúa

5.8.2004

Í hádeginu í dag, fimmtudag, voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 7-12 í Landsbankadeild karla. Aðeins 3 félög, FH, ÍBV og Víkingur, áttu fulltrúa í liði umferðanna, auk þess sem besti þjálfarinn, Sigurður Jónsson, og besti leikmaðurinn, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, komu úr sömu félögum. Egill Már Markússon var kjörinn besti dómarann. Athygli vekur að það gerðist nú í fyrsta skipti að enginn KR-ingur var valinn í lið umferðanna, en þessar viðurkenningar voru fyrst veittar árið 2002.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög