Mótamál
Úr Landsbankadeild

Formannafundur 17. nóvember

Formenn allra aðildarfélaga KSÍ eru boðaðir til fundarins

30.10.2007

KSÍ boðar til formannafundar laugardaginn 17. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli kl. 14.00-17.00.

Formenn allra aðildarfélaga KSÍ eru boðaðir til fundarins. Að auki eru framkvæmdastjórar félaga í Landsbankadeild karla boðnir velkomnir.

Forráðamenn félaga eru beðnir um að tilkynna þátttöku hið fyrsta í póstfangið thorvaldur@ksi.is

Dagskrá:

14:00               Fundur settur – Geir Þorsteinsson formaður KSÍ

14:15               Uppeldi ungra leikmanna – Knattspyrnuakademíur:

14:45               Reglur um uppalda leikmenn “Home grown players”

-         Tölfræði 2005-2007

-         Reglur á Norðurlöndum

15:45               Kaffihlé

16:15               Umræður

16:30               Mótamál.

17:00               Lok                
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög