Mótamál
Álftamýrarskóli varð Grunnskólameistari stúlkna hjá 10. bekk

Grunnskólamóti KRR og Sýnar lokið

Keppt í 7. og 10. bekk drengja og stúlkna

25.10.2007

Grunnskólamóti K.R.R og Sýnar lauk nú um helgina en í mótinu fer keppni fram annars vegar milli 7. bekkjar drengja og stúlkna og hins vegar milli 10. bekkjar drengja og stúlkna.

Í 7. bekk drengja vann Hólabrekkuskóli Langholtsskóla í úrslitum.  Hólabrekkuskóli – Langholtsskóli 1 – 0.

Í 7. bekk stúlkna vann Háteigsskóli  Laugalækjarskóla í úrslitum.  Háteigsskóli – Laugalækjarskóli 3 – 0.

Í 10. bekk drengja vann Árbæjarskóli Foldaskóla í úrslitum. Árbæjarskóli – Foldaskóli 1 – 0

Í 10. bekk stúlkna vann Álftarmýrarskóli – Árbæjarskóla í úrslitum.  Álftarmýrarskóli – Árbæjarskóli 1 - 0

Árbæjarskóli varð Grunnskólameistari í knattspyrnu hjá 10. bekk drengja

Mynd: Sigurvegari hjá 10. bekk drengja, Árbæjarskóli

Álftamýrarskóli varð Grunnskólameistari stúlkna hjá 10. bekk

Mynd: Sigurvegari hjá 10. bekk stúlkna, Álftamýrarskóli

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög