Mótamál
Knattspyrna á Íslandi

Úrslit í Framhaldsskólamótinu um helgina

Úrslitakeppni karla og kvenna fer fram á Akureyri

25.10.2007

Um helgina fer fram í Boganum á Akureyri, úrslitakeppnin í Framhaldsskólamótinu.  Hefst úrslitakeppnin kl. 13:00, laugardaginn 27. október og er keppt til úrslita bæði hjá konum og körlum.

Riðlakeppnin fór fram helgarnar 13. - 14. október og 20. - 21. október á þremur stöðum, Ásvöllum, Boganum og Fjarðabyggðarhöllinni.

Liðin í úrslitum í karlaflokki eru: FSU, MS, FÍV, MH, Versló, FSH, MA og FAS.

Liðin í úrslitum í kvennaflokki eru: MK, FÍV, Flensborg, VMA, ME og MA

 

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög