Mótamál
Geir Þorsteinsson

Geir eftirlitsmaður á Ibrox

Verður eftirlitsmaður á leik Rangers og Barcelona í Meistaradeild Evrópu

23.10.2007

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Rangers og Barcelona í Meistaradeild Evrópu.  Leikurinn verður leikinn á heimavelli Rangers, Ibrox, og hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma.

Þetta er sannkallaður toppslagur E-riðils því bæði félögin hafa unnið báða sína leiki til þessa í keppninni.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög