Mótamál
Úr leik ÍR og Árborgar í bikarkeppni KSÍ árið 2006

Lið ársins í 1. og 2. deild karla

Vefsíðan fótbolti.net stendur fyrir kosningu á liði ársins í þessum deildum

19.10.2007

Vefsíðan www.fotbolti.net stóð í gær fyrir verðlaunaafhendingu þar sem þeir voru heiðraðir er valdir voru í lið ársins í 1. og 2. deild karla.  Þetta er fimmta árið sem fótbolti.net stendur fyrir þessu vali en vefsíðan hefur sinnt þessum deildum ákaflega vel eins og íslenskri knattspyrnu almennt.  Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir leikmann ársins í þessum deildum sem og efnilegasta leikmanninn og þjálfara ársins.

Lið ársins í 1. deild karla

Markvörður: Srdjan Rajkovic - Fjarðabyggð

Varnarmenn: Ray Anthony Jónsson - Grindavík, Michael Jackson - Þróttur, Óli Stefán Flóventsson - Grindavík

Miðjumenn: Scott Ramsay - Grindavík, Paul McShane - Grindavík, Gunnar Már Guðmundsson - Fjölnir, Ian Jeffs - ÍBV, Tómas Leifsson - Fjölnir

Sóknarmenn: Atli Viðar Björnsson - Fjölnir, Hjörtur Hjartarson - Þróttur

Leikmaður ársins í 1. deild: Scott Ramsay - Grindavík

Efnilegasti leikmaður 1. deildar: Jósef Kristinn Jósefsson - Grindavík

Þjálfari ársins í 1. deild: Ásmundur Arnarsson

 

Lið ársins í 2. deild karla

Markvörður: Þorvaldur Þorsteinsson - KS/Leiftur

Varnarmenn: Arnar Hallsson - ÍR, Þórhallur Dan Jóhannsson - Haukar, Dusan Ivkovic - KS/Leiftur, Sandor Forzis - KS/Leiftur

Miðjumenn: Hilmar Geir Eiðsson - Haukar, Denis Curic - Höttur, Goran Lukic - Haukar, Ásgeir Þór Ingólfsson - Haukar

Sóknarmenn: Sævar Þór Gíslason - Selfoss, Ragnar Hauksson - KS/Leiftur

Leikmaður ársins í 2. deild: Sævar Þór Gíslason - Selfoss

Efnilegasti leikmaður 2. deildar: Ásgeir Þór Ingólfsson - Haukar

Þjálfari ársins í 1. deild: Ragnar Hauksson - KS/Leiftur 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög