Mótamál
UEFA

Dómarar að störfum víða

Garðar Örn Hinriksson og Magnús Þórisson dæma í riðlakeppni yngri landsliða

19.10.2007

Garðar Örn Hinriksson og Magnús Þórisson eru báðir að störfum um þessar mundir og dæma þeir í riðlakeppnum EM hjá yngri landsliðum.  Garðar Örn er staddur á Spáni þar sem hann dæmir hjá U19 karla og Magnús er kominn til Eistlands en á morgun hefst þar riðill hjá U17 karla.

Með Garðari í för á Spáni er Oddbergur Eiríksson og starfar hann þar sem aðstoðardómari.  Það er svo Áskell Gíslason sem er í sömu erindagjörðum með Magnúsi í Eistlandi.

Garðar Örn HinrikssonMagnús Þórisson

 

 

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög